20.3.2013 | 18:11
Hollt og gott miđviku-nasl!
Ţessa uppskrift fann ég inn á heilshugar.com:
3 bananar (vel ţroskađir)
2 bollar grófir hafrar
1/4 bolli olía
1/2 tsk kanill
1/4 tsk salt
1 bolli saxađar döđlur
1/2 bolli saxađ 70% súkkulađi
Fyrst eru bananarnir settir í skál og stappađir, svo er öllu hráefninu blandađ saman viđ og hrćrt saman. Ţví nćst er bökunarpappír settur á plötu og svo er "deigiđ" sett á plötuna međ matskeiđ (venjulega nóg í 16 kökur). Platan er svo sett inn í ofn og kökurnar bakađar á 180°C í c.a. 20 mínútur. Leyft ađ kólna ađeins og svo geymt í krukku (ekki plastpoka).
Ţetta er rosalega gott miđviku-nasl ;)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.