Varð bara að deila þessu nammi með ykkur:
1 Banani
1 msk. Vanilluprótein
1 msk. Hnetusmjör
Smá Möndlukurl
Möndlumjólk eða önnur mjólk eftir smekk
Öllu skellt saman í blandara í smá stund og Voilá!
Æðislega góður hristingur, svona á maður að verðlauna sig eftir gott hlaup ;)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.