Nesti í vinnuna

30. júlí   SamlokaÉg er ein af þeim sem reyni eftir bestu getu að fara alltaf með heimatilbúið nesti í vinnuna. Undanfarið hef ég öðru hverju útbúið mér samloku. Ég nota oftast gróft og dökkt brauð eins og t.d. fitty. Svo finnst mér Gunnars Dijon Hunangssósan mjög góð með grænmeti og hef mikið notast við hana. Ofan á brauðið set ég oftast nokkrar sneiðar af annað hvort kjúklinga- eða kalkúnaáleggi og osti, og svo bara eins mikið af grænmeti og ég get á það troðið: gúrku, tómata, papriku, spínat... Mjög saðsamt og gott :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband