17.8.2013 | 11:57
Kókoskjúklingur međ sćtri chili sósu
Nýlega skráđi ég mig inn á pinterest.com sem er áhugaverđ síđa og ţar er margt skemmtilegt ađ skođa. Ţar fann ég t.d. ţessa uppskrift sem ég nýtti mér í gćrkveldi.
1 bakki af kjúkling
2 stór egg
1/4 bolli af kókosmjólk
1/2 bolli af hveiti1 bolli af brauđmylsnu
1 bolli af kókosmjöli
1/2 tsk. salt
2 núđlupakkar
Sćt chili sósa
Fyrst skar ég kjúklinginn í mjóar rćmur, lagđi smjörpappír á ofnplötu og byrjađi ađ hita ofninn í 180°C. Svo tók ég fram ţrjár skálar, í fyrstu skálina setti ég hveiti og salt, í nćstu hrćrđi ég saman eggin og kókosmjólkina og í ţá ţriđju setti ég brauđmylsnuna og kókosmjöliđ. Fyrst velti ég kjúklingarćmunumöllum upp úr hveiti- og saltblöndunn. Nćst fóru ţćr í eggja- og kókosmjólkurblönduna, svo í brauđmylsnu- og kókosmjölblönduna og loks lagđi ég ţćr á ofnplötuna og inn í ofn í c.a. 20mínútur. Á međan kjúklingurinn var í ofninum voru núđlurnar settar í pott og sođnar. Sćta chili sósan var svo notuđ sem ídýfa.
Rétturinn smakkađist ekki eins og ég bjóst viđ. Ţađ var ekki mikiđ kókosbragđ af honum, ţó brá ţví fyrir, en sćta chili sósan er líka svolítiđ sterk. Rétturinn er samt bara hinn fínasti, skemmtilegur í matreiđslu og góđ tilbreyting :)
Hér er hlekkur inn á upprunalegu uppskriftina: http://www.budgetbytes.com/2010/01/coconut-chicken-w-sweet-chili-dipping-sauce/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.