Laxaréttur 3

Lax á ananasbeði Innihald:

  •  2 laxaflök
  •  2 dósir af ananas
  •  1/4 bolli smjör
  •  1/3 bolli hunang
  •  4 stórir hvítlauksgeirar, kramdir
  •  2 teskeiðar af ferskum sítrónusafa
  •  Fersk steinselja, skorin
  •  Salt og pipar

 Leiðbeiningar:

 1. Hita ofninn í 200°C

 2. Bræða smjörið á lítilli pönnu á lágum hita. Bæta við hunangi, hvítlauk og sítrónusafa. Hræra þar til allt er bráðnað saman. Bæta þá við steinseljunni og setjið sósuna til hliðar.

 3. Klippa til búta af álpappír. Setja eina dós af ananas á hvorn bútinn og piprið. Leggið laxaflötinn á sitt hvora hrúguna og hellið sósunni yfir. Saltið og piprið og setjið restina af steinseljunni yfir.

 4. Pakkið laxinum nú inn í álpappírinn og skellið inn í ofn á plötu og bakið í 10-15 mínútur.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband