Heimsins besti kjúklingur

...ég myndi reyndar ekki ganga svo langt ađ segja ţađ, en ţessa uppskrift fann ég á mbl.is:

Heimsins besti kjúklingur4 kjúklingabringur
1/2 bolli dijon sinnep
1/4 bolli hlynsýróp
1 msk rauđvínsedik
salt og pipar eftir smekk
Smá rósmarín

Fyrst er kveikt á ofninum og hann stilltur á 220°c. Svo er blandađ saman sinnepinu, sýrópinu og edikinu, sett kjúklinginn í ofnfast mót og hellt blöndunni yfir hann. Saltađ og piprađ. Látiđ inní ofninn í 30-40 mínútur eđa ţar til kjúklingurinn er fulleldađur. Loks er stráđ yfir söxuđu rósmaríni.

Ţetta er einfaldasta kjúklingauppskrift sem ég veit um og smakkast mjög vel :)

 


Tvćr tegundir ad "Chocolate Decadence" smákökum

Innihald í hvora uppskrift fyrir sig:

  • 280gr af 70% súkkulađi, bitađ niđur
  • 60gr dökkur súkkulađispćnir
  • 60gr smjör
  • 3 stór eggs
  • 236gr sykur
  • 180gr hveiti
  • 3/4 teskeiđ lyftiduft
  • 1/4 teskeiđ salt

*Auk ţessa er 1 dolla af hnetusmjöri og 1 dolla af Nutella.

1. Súkkulađi og smjör er sett í glerskál yfir pott međ smá vatni í og á heita hellu og hrćrt í ţangađ til ţađ er bráđnađ vel saman. Svo er blöndunni leyft ađ kólna örlítiđ. Ţví nćst er eggjunum og sykrinum blandađ saman viđ og svo hveitinu, lyftiduftinu og saltinu. Loks er plastfilma sett yfir skálina og deigiđ kćlt í u.ţ.b. 2 tíma.

2. Deigiđ er látiđ standa í stofuhita í 15 mínútur. Bökunarpappír er settur á plötur og svo er ein teskeiđ af deigi hnođađ í kúlu og rađađ á plötuna međ c.a. 2cm millibili. Ofninn er látinn hita sig í 180°C

Hnetusmjörskökura. Hnetusmjörs kökur: Ţá er einum putta ýtt niđur í kúlurnar til ađ mynda smá holu og í holuna er sett um 1/4 teskeiđ af hnetusmjöri.

 

 

 

 

 

 

 

Nutella kökurb. Nutella kökur: Kúlurnar eru flattar út (Nutella smjörinu er svo smurt á milli ţeirra eftir bökun og búnar til samlokur).

 

 

 

 

 

 

 

Kökurnar eru svo bakađar í 12-15 mínútur eđa ţangađ til ţćr líta ekki lengur út fyrir ađ vera blautar.

Hlekkur á upprunalegu uppskriftirnar: http://www.myrecipes.com/recipe/chocolate-decadence-cookies-10000001940831/


Hindberjasultukökur

HindberjasultukökurInnihald:

3 bollar af hveiti
1 og 1⁄2 bolli af smjöri
1 bolli sykur
2 stórar eggjahvítur, lítt ţeyttar
1⁄2 teskeiđ salt
1 krukka hindberjasulta

Hveitinu, sykrinum og saltinu er hrćrt saman í stórri skál. Svo er smjörinu bćtt viđ og hrćrt ţangađ til blandan líkist grófu mjöli. Ţví nćst er eggjahvítunum blandađ saman viđ ţangađ til deig myndast, og svo er ţađ kćlt, vafiđ í sellófan og geymt í ísskáp í a.m.k. 2 klst.

Ađ kćlingu lokinni er deigiđ tekiđ og út og látiđ standa ađeins. Nćst er gert úr ţví litlar kúlur sem rađađ er á bökunarpappír ofan á ofnplötu. Einum putta er svo ýtt í miđjuna til ađ búa til holu og sulta sett ţar ofan í međ teskeiđ (stundum ţarf ađ laga brúnirnar svolítiđ). Ţessu er loks skellt inn í ofn á 180°C í 12-15 mínútur.

Hlekkur á upprunalegu uppskriftina:http://www.ivillage.ca/food/recipes/aunt-sis%E2%80%99s-strawberry-tart-cookies


Ítalskar jólasmákökur

Ítalskar jólasmákökur

1/2 bolli smjör, mjúkt

3/4 bolli sykur

4 egg

2 teskeiđar vanilludropar

3 bollar hveiti

3 teskeiđar lyftiduft

Gott er ađ byrja á ţví ađ taka eggin úr ísskápnum og láta ţau standa á eldhúsborđinu ţangađ til ţau ná stofuhita, eđa í c.a. 20-30 mínútur.

Fyrst eru eggin ţeytt í um 5 mínútur eđa ţangađ til ţau eru orđin létt og frođukennd. Svo eru ţau lögđ til hliđar og hveitinu, sykrinum og lyftiduftinu blandađ saman á lágum hrađa. Nćst er smjörinu og vanilludropunum blandađ smám saman viđ og svo loks eggjahrćrunni. Deigiđ er svo hnođađ saman og rúllađ upp í c.a. 1 cm kúlur og sett á plötu, međ bökunarpappír, međ góđu millibili. Kökurnar eru svo bakađar á 180°C í 10-12 mínútur. Uppskriftin dugir í hátt í 200 kökur. Ţegar ţćr eru tilbúnar eru ţćr látnar standa og kólna í smá stund og á međan er glassúriđ gert.

Glassúr:

3-3/4 bollar flórsykur
1/2 bolli hituđ mjólk
2 teskeiđ vanilludropar
Skrautsykur

Ţessu er hrćrt saman og látiđ blandast vel. Svo er glassúriđ látiđ á kökurnar međ skeiđ og skrautsykri dreift yfir áđur en ţađ storknar.

Hlekkur á upprunalegu uppskriftina:  http://www.decorating-ideas-made-easy.com/italian-christmas-cookies.html


Ferskt salat í nesti

Stundum bý ég mér til ferskt salat til ađ taka međ í nesti í vinnuna.

Ferskt salatInnihald:

1 dolla af túnfisk í vatni

1/4-1/2 rauđlaukur

Al Falfa spírur

Feta ostur

Gúrka/tómatar/Paprika

Spínat

CroustiSalad Jurta og hvítlauks brauđteningar

Ég nýti svo ísbox undir salatiđ og dugar ţađ í tvo hádegisverđa.

Ţetta salat finnst mér vođa gott ;) 


Haustferđ til Minneapolis

Minneapolis

Stakk af til Minneapolis í viku núna í byrjun október :)


Blandađir ávextir

Kiwi og vínberŢađ er svo sniđugt ađ skera niđur ávexti og geyma til ađ eiga eitthvađ gott ađ grípa í inn í ísskáp. Ég er farin ađ gera ţetta öđru hvoru og ćtla ađ verđa duglegri... prufa ađ blanda saman mismunandi ávöxtum og jafnvel bćta einhverju fleiru viđ ef mér dettur eitthvađ hollt í hug sem myndi passa vel međ ;)


Föstudagsnammi

Fann ţessa inn á mbl.is og varđ bara ađ prufa, en breytti henni reyndar ađeins:

Föstudagsnammi1 bolli hnetusmjör

2/3 bolli hunang

1/2 bolli kókosolía

1 spjald af 70% súkkulađi, brytjađ

c.a. 1 bolli gróft haframjöl

c.a. 1 bolli Hakkađar Cashew hnetur

c.a. 1 bolli Kókosmjöl

Smá möndlukurl

Hnetusmjörinu, hunanginu og kókosolíunni er skellt saman í pott og hitađ ţangađ til ţađ hefur blandast vel saman. Ţá er blandan tekin af hellunni og bćtt út í hana súkkulađinu, haframjölinu, hnetunum og kókosmjölinu og hrćrt vel í blöndunni. Síđan er bökunarpappír settur í botninn á eldföstu móti (eđa bara einhverju móti), sá möndlukurli dreift ofan á og loks skellt inn í frysti í c.a. klukkustund. Ţegar blandan er orđin hörđ er hún skorin í litla bita. Ţetta er ótrúlega einfalt í framkvćmd og rosalega gott ;)

Hér er hlekkur inn á upprunalegu uppskriftina: http://www.mbl.is/smartland/matur/2013/08/18/eftirrettur_i_hollari_kantinum/


Bleikt epli

Ţessari samsetningu stal ég af einhverri búst-búllunni:

Bleikt epli2 appelsínur (kreistar í safapressu)

2 epli (flysjuđ og skorin niđur)

Slatti af jarđaberjum og hindberjum (keypt frosin og afţýdd)

Öllu skellt saman í blandara og svo hellt í glas og drukkiđ međ bestu lyst :)


Grískt jógúrt međ berjablöndu og chia frćjum

Grískt jógúrt međ berjablöndu og chia frćum

... er hollur og góđur morgunmatur ;)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband